IMO 7362524. Eldborg EK 0604 ex Eldborg RE 13. Ljósmynd Magnús Jónsson 2020. Rækjutogarinn Eldborg sem legið hefur í Hafnarfjarðarhöfn undanfarin ár lagði upp í sína hinstu för í gæerkveldi. Hann verður dreginn erlendis þar sem hann í brotajárn, trúlega er Belgía endastöðin hjá þessum gamla pólsksmíðaða skuttogara sem um tíma gegndi hlutverki varðskips sem … Halda áfram að lesa Eldborg á leið í pottinn
Day: 16. september, 2020
Sigrún Hrönn ÞH 36
2736. Sigrún Hrönn ÞH 36. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2008. Þessar myndir sem nú birtast voru teknar í marsmánuði árið 2008 og sýna línubátinn Sigrúnu Hrönn ÞH 36 koma að landi á Húsavík. Ein myndanna birtist á mbl.is með eftirfarandi texta: ÓTÍÐIN fyrir norðan hefur sett strik í reikninginn hjá bátunum þar. En þegar dúrar og … Halda áfram að lesa Sigrún Hrönn ÞH 36
Þórir SF 77
2731. Þórir SF 77. Ljósmynd Sverrir Aðalsteinsson. Sverrir Aðalsteinsson á Höfn sendi þessar myndir af togskipinu Þóri SF 77 fyrir og eftir breytingar. Þórir SF 77 og systurskipið Skinney SF 30 voru smíðuð hjá Ching Fu Shipbuilding co.,LTD skipasmíðastöðinni í Taiwan árið 2008 fyrir Skinney-Þinganes hf. á Höfn í Hornafirði. Skipin fóru síðan í gagngerar … Halda áfram að lesa Þórir SF 77