Dønnalaks kom til Húsavíkur í morgun

IMO 9255048. Dønnalaks ex Steigen. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Brunnbáturinn Dønnalaks kom til Húsavíkur í morgun þeirra erinda að ná í laxaseiði frá fiskeldisstöðinni Rifósi í Kelduhverfi. Dønnalaks, sem áður hét Steigen, er með heimahöfn í Bodø í Norður Noregi en hefur þjónað fiskeldi á Austfjörðum upp á síðkastið. Dønnalaks var smíðað árið 2002 í … Halda áfram að lesa Dønnalaks kom til Húsavíkur í morgun