1458. Ísey EA 40 ex Ísey ÁR 11. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Enn og aftur er það Ísey EA 40 sem liggur fyrir linsunni eða réttara sagt linsunum því þær myndir sem nú birtast voru teknar á tvær myndavélar. Og þar af leiðandi tvær linsur en fyrir þá sem vilja fræðast um bátinn er hægt … Halda áfram að lesa Ísey enn og aftur
Day: 29. september, 2020
Dønnalaks kom til Húsavíkur í morgun
IMO 9255048. Dønnalaks ex Steigen. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Brunnbáturinn Dønnalaks kom til Húsavíkur í morgun þeirra erinda að ná í laxaseiði frá fiskeldisstöðinni Rifósi í Kelduhverfi. Dønnalaks, sem áður hét Steigen, er með heimahöfn í Bodø í Norður Noregi en hefur þjónað fiskeldi á Austfjörðum upp á síðkastið. Dønnalaks var smíðað árið 2002 í … Halda áfram að lesa Dønnalaks kom til Húsavíkur í morgun