Ottar T-25-T kom til Akureyrar

IMO 7618026. Ottar T-25-T ex Ottar T-69-T. Ljósmynd Haukur Sigtryggur Valdimarsson 2020.

Gamalkunnugt skip kom til Akureyrar fyrir helgi þar sem það fór í flotkvínna hjá Slippnum til skveringar.

Þarna var um að ræða norska skipið Ottar T-25-T sem var í íslenska flotanum á fjórða áratug undir nafninu Ísleifur VE 63.

Haukur Sigtryggur á Dalvík tók þessa mynd sem hér birtist og smá fróðleikur fylgdi með:

Ottar T-25-T … TF-VO.IMO-nr. 761 80 26. Skipasmíðastöð: Skala Skipasmiðja S.F. Skalum.1976.Lengd: 44,70. Breidd: 9,01. Dýpt: 5,98.Brúttó: 428. U-þilfari: 322. Nettó: 160.Mótor 1976 Nohab Polar 1133 kw. 1540 hö.Ný vél 1997 Wärtsilä 2460 kw. 3345 hö.Durid KG 728. Útg: P/R Burhella. Klakksvík. Færeyjum. (1976 – 1981).

Ísleifur VE 63. Útg: Ísleifur h.f. Vestmannaeyjum. (1981 – 1992).Ísleifur VE 63. Útg: Ísleifur ehf. Vestmannaeyjum. (1992 – 2004).Ísleifur VE 63. Útg: Vinnslustöðin h.f. Vestmannaeyjum. (2004 – 2015).Ísleifur II. VE 336. Útg: Vinnslustöðin h.f. Vestmannaeyjum. (2015 – 2016).Ottar T-69-T. Útg: ?? Tromsø. Norge. (2016 – 2019).Og nú Ottar T-25-T.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s