
Hólmgeir Austfjörð skipverji á Ottó N Þorlákssyni VE 5 tók þessar myndir sem nú birtast í dag en Ottó er á heimstími til Eyja.
Myndirnar sýna togarann Berglín GK 300, sem er í eigu Nesfisks hf. í Garði, að veiðum skammt fyrir utan Sandgerði.
Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution