Lundey ÞH 350

1352. Lundey ÞH 350 ex Svala NK 54. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson.

Lundey ÞH 350 kemur hér til hafnar á Húsavík en hún var gerð út af Kristbirni Árnasyni, Bóba, skipstjóra á Sigurði.

Sigurður Konráðsson á Siglufirði smíðaði bátinn árið 1974 og nefndi Kóp SI 7. Hann var 6 brl. að stærð búinn 68 hestafla Listervél.

Í júní 1975 kaupir Örn Snorrason í Hrísey Kópinn sem varð við það EA 274. Sumarið 1976 kaupir Guðmundur Karlsson á Neskaupstað bátinn og nefnir Svölu NK 54.

Það var svo 1978 sem Bóbi kaupir bátinn til Húsavíkur og nefnir Lundey ÞH 350. Heimild: Íslensk skip

Ný Lundey ÞH 350 leysti þessa af hólmi árið 1991 og fékk sú gamla nafnið Lundey II ÞH 351.

Báturinn var felldur af skipaskrá 30. desember 1992 og í framhaldi þess settur á áramótabrenndu 31. des. 1993. Heimild: aba.is

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Þeir sem áhuga hafa á dagatali Skipamynda 2020 geta pantað sér eintak á korri@internet.is – Verðið er 3300 kr. 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s