Reynir GK 177

1105. Reynir GK 177 ex Reynir Ak 18. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2002.

Þessar myndir sýna síðustu siglingu Reynis GK 177 sem var frá Suðurgarðinum í Húsavíkurhöfn að dráttarbrautinni þar sem hann var tekinn í slipp.

Reynir GK 177 hét upphaflega Jón Helgason ÁR 12 og var 50 brl. að stærð. Hann var smíðaður fyrir Fræg hf. í Þorlákshöfn í Skipavík í Stykkishólmi árið 1970 en hér má lesa nánar um sögu bátsins.

Frá haustinu 2002 stóð báturinn upp í slipp á Húsavík uns hann var brenndur á áramótabrennu 2007. Hann var tekinn af skipaskrá í mars 2008. 

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s