Helga Guðmunds ÞH 230

1373. Helga Guðmunds ÞH 230 ex Frosti ÞH 230. Ljósmynd Þorgrímur Aðalgeirsson.

Helga Guðmunds ÞH 230 var smíðuð hjá Bátasmiðjunni Vör h/f á Akureyri árið 1974.

Báturinn var smíðaður fyrir Frosta h/f á Grenivík í og fékk nafnið Frosti ÞH 230.

Báturinn sem er 29 brl. að stærð, var seldur Pálma Karlssyni á Húsavík árið 1978 og fékk nafnið Helga Guðmunds ÞH 230.

Pálmi flutti til Reykjavíkur með bátinn upp úr 1980 og varð báturinn þá Helga Guðmunds RE 104. Pálmi seldi bátinn upp á Akranes árið 1982 og fékk hann þar nafnið Reynir AK 18.

Síðar átti báturinn eftir að heita þó nokkrum nöfnum sem lesa má hér en í dag heitir hann Láki og er hvalaskoðunarbátur frá Grundarfirði.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s