
Húsvíkingurinn Baldur Sigurgeirsson starfar sem vélstjóri á norskum dráttarbáti og tók hann þessa mynd af Mortein Einar H-402-AV í Torangsvåg í dag.
Morten Einar H-402-AV hét upphaflega Skar Senior og var smíðaður árið 2003 í Aveiro í Portúgal fyrir Norðmenn. Hann er 55 metra langur, lengd hans er 11 metrar og hann mælist 1,195 GT að stærð. Heimahöfn skipsins er í Harstad.
Hann fékk síðar nöfnin Skaar Senior, Havstaal og Odd Lundberg áður en hann fékk núverandi nafn árið 2018.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution.