Blængur NK 125 gerði það gott í Barentshafinu

1345. Blængur NK 125 ex Freri RE 73. Ljósmynd Hákon U. Seljan Jóhannsson 2019. Frystitogari Síldarvinnslunnar, Blængur NK 125, kom til Neskaupstaðar úr Barentshafinu í morgun.  Á heimasíðu Síldarvinnlsunnar segir að skipið hafi haldið til veiða frá Neskaupstað hinn 3. júní sl. og hóf veiðar hinn 8. júní. Það var 29 daga á veiðum og … Halda áfram að lesa Blængur NK 125 gerði það gott í Barentshafinu

Ocean Endavour á Húsavík

Ocean Endavour við Bökugarðinn. Ljósmynd Gaukur Hjartarson 2019. Farþegaskipið Ocean Endavour var á Húsavík í gær og tók Gaukur Hjartarson þessa mynd af skipinu við Bökugarðinn. Ocean Endavour siglir undir fána Bahamas með heimahöfn í Nassau. Það var smíðað árið 1982 og mælist 12,907 GT að stærð. Lengd skipsins er 137,1 metrar og breidd þess … Halda áfram að lesa Ocean Endavour á Húsavík