Doctorpintado í Vigo

IMO: 9850501. Doctorpintado í Vigo. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019. Þessi öflugi dráttarbáturinn varð á vegi okkar, láði reyndar, á dögunum í Vigo og að sjálfsögðu var tekin mynd. Hann er 22 metra langur og 10 metra breiður (11 metrar segja sumar skrár) og mælist 276 GT að tærð. Nafn hans er Doctorpintado og er hann … Halda áfram að lesa Doctorpintado í Vigo

Faldur og Sylvía

Faldur ex Faldur ÞH 153. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Faldur hét upphaflega Votaberg ÞH 153 og var smíðaður hjá Skipaviðgerðum hf. í Vestmannaeyjum fyrir útgerðarmann á Þórshöfn árið 1973.  Í lok sama árs var hann seldur innanbæjar á Þórshöfn og fékk nafnið Faldur ÞH 153. Sumarið 2001 var hann keyptur til Húsavíkur og veturinn þar á … Halda áfram að lesa Faldur og Sylvía