Monte Meixumeiro við bryggju

IMO 9329227. Monte Meixueiro. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019. Spænski skuttogarinn Monte Meixueiro kom til löndunar í gær og liggur við kajann hér rétt við Chapela. Togarinn var smíðaður árið 2005 og mælist 1,790 GT að stærð. Hann er 63 metra langur og 13 metra breiður. Heimahöfn hans er í Vigo en hann var smíðaður fyriri … Halda áfram að lesa Monte Meixumeiro við bryggju

Viðey RE 50 landaði á Sauðárkróki

2895. Viðey RE 50. Ljósmynd Jón Steinar 2019. Togari HB Granda hf., Viðey RE 50, landaði á Sauðárkróki sl. sunnudag og lét strax úr höfn að löndun lokinni. Jón Steinar tók þessar myndir þegar Viðey RE 50 lét úr höfn. 2895. Viðey RE 50. Ljósmynd Jón Steinar 2019. 2895. Viðey RE 50. Ljósmynd Jón Steinar … Halda áfram að lesa Viðey RE 50 landaði á Sauðárkróki