Alvarez Rosales og A Gago koma að landi

Alvarez Rosales kemur að landi í Chapela. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019. Vinnubátarnir sem notaðir eru við skelræktina á Vigoflóa eru margir og af ýmsum stærðum og gerðum. Í hádeginu komu tveir þeirra til hafnar í Chapela og sýnist mér þetta vera flaggskipin þeirra hér í bæ. Bátarnir heita Alvarez Rosales og A Gago og tók … Halda áfram að lesa Alvarez Rosales og A Gago koma að landi

Þorleifur EA 88

1105. Þorleifur EA 88 ex Guðrún Jónsdóttir SI 155.Ljósmynd Hafór Hreiðarsson. Þorleifur EA 88 úr Grímsey er þarna nýbúinn að taka rækjutrollið um borð á Húsavík eitt sumarkvöldið seint á níunda áratug síðustu aldar. Þorleifur EA 88 hét upphaflega Jón Helgason ÁR 12 og var 50 brl. að stærð. Hann var smíðaður fyrir Fræg hf. … Halda áfram að lesa Þorleifur EA 88

Hringur SH 153 á Vestfjarðarmiðum

2685. Hringur SH 153 ex Marina Polaris. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2019. Hringur SH 153 er á þessum myndum við veiðar á Vestfjarðarmiðum á dögunum en myndirnar tók Hólmgeir Austfjörð. 2685. Hringur SH 153 ex Marina Polaris. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2019. Hringur SH 153 var keyptur til landsins frá frá Fraserburgh í Skotlandi og kom hann til heimahafnar … Halda áfram að lesa Hringur SH 153 á Vestfjarðarmiðum