Galicia við festar

IMO 9268409. Galicia við festar á Vigoflóa. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019. Bílaflutningaskipið Galicia liggur hér við festar á Vigoflóa, nánar tiltekið skamt undan Cíeseyjunum. Þetta skip var smíðað árið 2003 og mælist 16,361 GT að stærð. Siglir undir spænsku flaggi með heimahöfn í Santa Cruz á Teneríf. Með því að smella á myndina er hægt … Halda áfram að lesa Galicia við festar