Vestmannaey VE 54 kom til heimahafnar í dag

Fjórar eyjar. Ljósmynd Jói Myndó 2019. Ný Vestmanney VE 54 kom til hafnar í Vestmannaeyjum í dag í fylgd Bergeyjar VE 544 og Vestmannaeyjar VE 444. Jói Myndó í Vestmannayjum sendi síðunni þessar glæsilegu myndir en móttökuathöfn verður í haust þegar ný Bergey VE, systurskip Vestmannaeyjar, kemur til landsins. 2954. Vestmannaey VE 54 og 2744. … Halda áfram að lesa Vestmannaey VE 54 kom til heimahafnar í dag

Örfirisey með metafla

2170. Örfirisey RE ex Polarborg I. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2019. Frystitogarinn Örfirisey RE 4 kom á dögunum til hafnar í Reykjavík eftir veiðiferð í Barentshafið og var aflinn mjög góður. Í frétt á heimasíðu HB Granda segir svo frá: ,Þetta var mjög góður túr og ég held að ég fari rétt með þegar ég segi … Halda áfram að lesa Örfirisey með metafla

Nuevo Maresco á siglingu

Nuevo Maresco 3FE45-06. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019. Fiskibáturinn Nuevo Maresco siglir hér inn eftir Vigoflóanum norðanverðum á leið í gær til hafnar í Vigo. Bátuirnn, sem var smíðaður árið 2006 er 12,7 metra langur. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn. By clicking on the images you can … Halda áfram að lesa Nuevo Maresco á siglingu