Fanney og Salka

1445. Fanney ex Siggi Þórðar GK 197. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Fanney ÞH 130 var smíðuð í Slippstöðinni á Akureyri árið 1976 fyrir Húsvíkinga en þaðan var báturinn gerður út til ársins 1997.  Sölkusiglingar ehf. keyptu bátinn aftur til Húsavíkur síðla árs 2012 en þá hafði honum verið breytt til farþegaflutninga. Hann fékk aftur sitt gamla … Halda áfram að lesa Fanney og Salka