Nýja Vestmannaey VE 54 í prufusiglingu

2954. Vestmannaey VE 54 í reynslusiglingu. Ljósmynd Vard 2019. Hin nýja Vestmannaey, sem er í smíðum hjá skipasmíðastöð Vard í Aukra í Noregi, fór í prufusiglingu hinn 27. júní sl..  Á heimasíðu Síldarvinnslunnar segir að hinn 5. júlí hafi síðan veiðarfæraprófanir fraið fra en þá var allur búnaður sem tengist veiðarfærum um borð í skipinu … Halda áfram að lesa Nýja Vestmannaey VE 54 í prufusiglingu

Grundfirðingur hefur fengið nafnið Langanes

1202. Grundfirðingur SH 24 nú Langanes GK 525. Ljósmynd Jón Steinar 2019. Grundfirðingur SH 24 hefur fengið nafnið Langanes GK 525 samkvæmt skipaskrá Samgöngustofu. Eigandi er Grímsnes ehf. og heimahöfnin Njarðvík. Báturinn hét upphaflega Þorlákur ÁR og  var smíðaður hjá Stálvík í Garðabæ 1972 fyrir Meitilinn h/f í Þorlákshöfn.  Sögu hans má lesa hér Báturinn var … Halda áfram að lesa Grundfirðingur hefur fengið nafnið Langanes

Ólafur Magnússon HF 77

711. Ólafur Magnússon HF 77 ex Ólafur Magnússon VE 16. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2002. Ólafur Magnússon HF 77 kemur hér til hafnar í Sandgerði á vetrarvertíðinni árið 2002. Ólafur Magnússon var smíðaður í Skipasmíðastöð Njarðvíkur árið 1956 og var upphaflega KE 25. Smíðaður eftir teikningu Egils Þorfinssonar fyrir Albert Ólafsson ofl. í Keflavík. Svo sagði … Halda áfram að lesa Ólafur Magnússon HF 77