Coimbra við bryggju í Reykjavík

IMO 7228091 Coimbra A-2204-N. Ljósmynd Magnús Jónsson 2019. Magnús Jónsson tók þessa mynd fyrr í sumar af portúgalska skuttogaranum Coimbra þar sem hann lá í Reykjavíkurhöfn. Coimbra var smíðður árið 1973 og er með heimahöfn í Aveiro. Hann mælist 1,592 GT að stærð. Lengd hans er 80,32 metrar og breiddin er 12,55 metrar. Með því … Halda áfram að lesa Coimbra við bryggju í Reykjavík

Sæljón RE 19

1499. Sæljón RE 19 ex Flosi ÍS 15. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Sæljón RE 19 kemur til hafnar í Reykjavíkum miðjan níunda áatug síðustu aldar, sennilega haustið 1985. Báturinn hét upphaflega Flosi ÍS 15 og er 29 brl. að stærð. Flosi var smíðaður í Bátasmiðjunni Vör h/f á Akureyri árið 1977. Báturinn, sem smíðaður var fyrir … Halda áfram að lesa Sæljón RE 19