Bergey VE 144 var sjósett í morgun

2964. Bergey VE 144. Ljós­mynd/​SVN/​Kristján Vil­helms­son 2019. Bergey VE 144, sem nú er í smíðum hjá skipasmíðastöðinni Vard í Aukra í Noregi, var sjósett í morgun klukkan átta að íslenskum tíma. Frá þessu greinir á heimasíðu Síldarvinnslunnar. Bergey er systurskip Vestmannaeyjar VE sem kom ný til landsins fyrr í þessum mánuði. Skipin eru smíðuð fyrir … Halda áfram að lesa Bergey VE 144 var sjósett í morgun