Knörrinn, Haukur og Náttfari

306. Knörrinn ex Hrönn EA 258. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Knörrinn var smíðaður í Slippstöðinni á Akureyri árið 1963 og hét upphaflega Auðunn EA 157 með heimahöfn í Hrísey. Eftir að hafa verið gerður út til fiskveiða í rúm 30 ár eignaðist Norðursigling ehf. á Húsavík bátinn og breytti honum í hvalskoðunarbát. Knörrinn hóf siglingar vorið … Halda áfram að lesa Knörrinn, Haukur og Náttfari