Abrela við bryggju

IMO 9208978. Abrela 3a-VI-5-9-99 ex Minchos Sexto. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019. Hér liggur spænski togbáturinn Abrela við bryggju innarlega í Vigoflóanum. Myndin var tekin í gær. Abrela, sem er með heimahöfn í Celeiro, var smíðaður árið 1999 og mælist 245 GT að stærð. Lengd hans er 30 metrar og aðalvélin 430 hestöfl. Celeiro er á … Halda áfram að lesa Abrela við bryggju