Robin M Lee og SIL við bryggju í Vigo

IMO: 8717465. M Lee og IMO: 8521347 . SIL við bryggju í Vigo. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019. Togararnir Robin M Lee og SIL sem legið hafa við bryggju í Vigó að undnaförnu létu úr höfn í gær. Samkvæmt AIS var áfangastaður Robin M Lee Stanley á Falklandseyjum sem er heimahöfn togarans. Hann er skráður undir fána … Halda áfram að lesa Robin M Lee og SIL við bryggju í Vigo

María Júlía BA 36

151. María Júlía BA 36 ex björgunar- og varðskipið María Júlía. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson. María Júlía BA 36 við bryggju á Tálknafirði um árið en Hreiðar Olgeirsson tók myndina. María Júlía er samofin skipasögu íslendinga og er enn til umræðu manna á milli en hún hefur lengi legið í höfn fyrir vestan. Skipið er í … Halda áfram að lesa María Júlía BA 36