
Magnús Jónsson tók þessa mynd fyrr í sumar af portúgalska skuttogaranum Coimbra þar sem hann lá í Reykjavíkurhöfn.
Coimbra var smíðður árið 1973 og er með heimahöfn í Aveiro. Hann mælist 1,592 GT að stærð. Lengd hans er 80,32 metrar og breiddin er 12,55 metrar.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution