
Þessi öflugi dráttarbáturinn varð á vegi okkar, láði reyndar, á dögunum í Vigo og að sjálfsögðu var tekin mynd.
Hann er 22 metra langur og 10 metra breiður (11 metrar segja sumar skrár) og mælist 276 GT að tærð.
Nafn hans er Doctorpintado og er hann alveg nýr af nálinni, smíðaár 2019. Hann hét upphaflega Sirapinar VII og var undir tyrkneskum fána. En það virðist hafa verið stutt.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution