IMO 9807085. Seven Seas Splendor - 260. Garðar. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Skemmtiferðaskipið Seven Seas Splendor hafði viðdvöl á Skjálfanda í dag hvar farþegar þess voru fluttir í land á Húsavík með léttbátum. Meðfylgjandi myndir voru teknar í morgun þegar hvalaskoðunarbátar lögðu upp í ferðir á Skjálfanda og eflaust farþegar af Seven Seas Slendor um … Halda áfram að lesa Seven Seas Splendor og hvalaskoðunarbátar
Category: Hvalaskoðunarbátar
Salka á leið í hvalaskoðun
1470. Salka ex Pétur afi SH 374. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Eikarbáturinn Salka er hér á leið í hvalaskoðun frá Húsavík í morgun en hún aftur siglinga á dögunum eftir nokkurt hlé. Salka var smíðuð í Skipasmíðastöðinni Dröfn h.f í Hafnarfirði árið 1976 og hét upphaflega Hafsúlan SH 7. Haustið 1983 fékk báturinn nafnið Már NS … Halda áfram að lesa Salka á leið í hvalaskoðun
Salka komin upp í slipp
1470. Salka ex Pétur afi SH 374. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Hvalaskoðunarbáturinn Salka er kominn upp í Húsavíkurslipp til skverunar. Salka var smíðuð í Skipasmíðastöðinni Dröfn h.f í Hafnarfirði árið 1976 og hét upphaflega Hafsúlan SH 7. Sölkusiglingar ehf. á Húsavík eignuðust bátinn haustið 2016 og var hann gerður var upp í Skipavík í Stykkishólmi … Halda áfram að lesa Salka komin upp í slipp
Bjössi Sör á leið í hvalaskoðun
1417. Bjössi Sör ex Breiðdælingur SU 62. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Hvalaskoðunarbáturinn Bjössi Sör siglir á Skjálfandaflóa í morgun. Báturinn hét upphaflega Sólrún EA og var smíðaður fyrir Sólrúnu h/f á Litla-Árskógssandi en hún var síðasti báturinn sem var smíðaður hjá Skipasmíðastöð KEA. Hér má lesa nánar um bátinn en Norðursigling keypti hann frá Breiðdalsvík haustið 2002. … Halda áfram að lesa Bjössi Sör á leið í hvalaskoðun
Siglt í norður
1417. Bjössi Sör ex Breiðdælingur SU 62. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Hvalaskoðunarbáturinn Bjössi Sör siglir hér í norðurátt á leið sinni út á Skjálfandaflóa í morgun. Báturinn hét upphaflega Sólrún EA og var smíðaður fyrir Sólrúnu h/f á Litla-Árskógssandi en hún var síðasti báturinn sem var smíðaður hjá Skipasmíðastöð KEA. Hér má lesa nánar um … Halda áfram að lesa Siglt í norður
Máni
1487. Máni ex Valdimar SH 150. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Hvalaskoðunarbáturinn Máni fór niður úr slipp á Akureyri í gær og sigldi sem leið lá heim á Dalvík. Hér má lesa um bátinn sem upphaflega hét Ásdís ST 9. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn. By clicking … Halda áfram að lesa Máni
Náttfari og Örkin
993. Náttfari - 1420 Örkin. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Náttfari og Örkin liggja hér við flotbryggju í Húsavíkurhöfn en myndin var tekin í fyrradag. Sá fyrrnefndi er í hvalaskoðunarferðum en Örkin að koma í slipp. Bátarnir voru báðir smíðaðir í Stykkishólmi á sínum tíma, Náttfari hét upphaflega Þróttur SH 4 og var fyrsti báturinn sem … Halda áfram að lesa Náttfari og Örkin
Sæborg við bryggju
1475. Sæborg ex Áróra RE 82. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Hér liggur hvalaskoðunarbáturinn Sæborg við bryggju á Húsavík í veðurblíðu gærdagsins. Sæborg er í eigu Norðursiglingar og verið er að skvera hana til fyrir sumarið. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn. By clicking on the images you … Halda áfram að lesa Sæborg við bryggju
Donna Wood í slipp
Donna Wood. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Donna Wood, ein af skonnortum Norðursiglingar, fór upp í slipp á Húsavík á dögunum þar sem unnið er að viðhaldi á henni. Donna Wood var smíðuð smíðuð sem vitaskip árið 1918 en árið 1990 var henni breytt í það horf sem hún er nú í. Þ.e.a.s tvímastra skonnorta til … Halda áfram að lesa Donna Wood í slipp
Náttfari kemur úr hvalaskoðun í dag
993. Náttfari kemur úr hvalaskoðunarferð í dag. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Norðursigling hóf á dögunum hvalaskoðunarvertíðina þetta árið og á þessari mynd sést Náttfari koma til hafnar í dag. Svona líka nýskveraður og fínn. Samkvæmt Fésbókarsíðu NS hefur vertíðin farið vel af stað og hnúfubakar sést í öllu ferðum til þessa. Náttfari hefur siglt með ferðamenn … Halda áfram að lesa Náttfari kemur úr hvalaskoðun í dag