Mánaberg ÓF 42 á toginu

1270. Mánaberg ÓF 42 ex Merkúr RE 800. Ljósmynd Þór Jónsson. Skuttogarinn Mánaberg ÓF 42 var einn stóru Spánartogaranna sem smíðaðir voru fyrir Íslendinga á Spáni árið 1973-1975. Þeir voru smíðaðir í Astilleros Luzuriaga S.A. skipa­smíðastöðinni í Pasaj­es de San Juan skammt frá San Sebastian á Norður-Spáni. Mánabergið hét upphaflega Bjarni Benediktsson RE 210, síðar … Halda áfram að lesa Mánaberg ÓF 42 á toginu

Örfirisey RE 14 í skemmtisiglingu á Skjálfanda

1030. Örfirisey RE 14. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson 1967. Örfirirsey RE 14 er hér á siglingu með Húsvíkinga á sjómannadaginn 1967 að ég held en skipið kom til landsins í febrúar það ár. Í Morgunblaðinu sagði frá komu Örfiriseyjar RE 14 þann 10 febrúar í skeyti frá fréttaritara blaðsins 9. febrúar: Nýtt skip m.s. Örfirisey RE … Halda áfram að lesa Örfirisey RE 14 í skemmtisiglingu á Skjálfanda

Fjölnir ÍS 7

1135. Fjölnir ÍS 7 ex Fjölnir GK 7. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2004. Línubáturinn Fjölnir ÍS 7 fer hér frá bryggju á Húsavík eftir löndun í nóvembermánði árið 2004. Smíðaður í Stálvík í Garðarbæ 1971 og hét upphaflega Þórunn Sveinsdóttir VE 401. Vinnslustöðin kaupir bátinn árið 1992 þegar ný Þórunn Sveinsdóttir VE 401 leysti hann af … Halda áfram að lesa Fjölnir ÍS 7

Baltic Forward við Straumsvík

Baltic Forward við akkeri utan við Straumsvík. Baltic Forward lá fyrir akkeri utan við Straumsvík í gær þegar Jón Steinar átti leið fram hjá og tók þessar myndir. Skipið skráð undir kýpversku flaggi með heimahöfn í Limasol. Það var smíðað 1988 hjá Stocznia Gdanska S.A. í Gdansk. Það er 140 metarar að lengd og 20 … Halda áfram að lesa Baltic Forward við Straumsvík