Snæfell EA 310

1351. Snæfell EA 310 ex Akureyrin EA 110. Ljósmynd Þór Jónsson.

Nokkuð er um liðið frá því SnæfellEA 310 sótti björg í bú fyrir þjóðarbúið enda búið að skila sínu.

Snæfell EA 310 var smíðað 1968 í Söviknes Verft A/S í  Syvikgrend í Noregi fyrir Færeyinga og hét Stella Kristína. Keypt til landsins 1973 og fékk þá nafnið Sléttbakur EA 304. Síðar Akureyrin EA 110 og loks Snæfell EA 310.

Snæfell EA 310 hefur legið við bryggju á Akureyri undanfarin misseri.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution.