Fjölnir ÍS 7

1135. Fjölnir ÍS 7 ex Fjölnir GK 7. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2004.

Línubáturinn Fjölnir ÍS 7 fer hér frá bryggju á Húsavík eftir löndun í nóvembermánði árið 2004.

Smíðaður í Stálvík í Garðarbæ 1971 og hét upphaflega Þórunn Sveinsdóttir VE 401.

Vinnslustöðin kaupir bátinn árið 1992 þegar ný Þórunn Sveinsdóttir VE 401 leysti hann af hólmi. Þá hafði tognað dálítið á bátnum og hann yfirbyggður með nýrri brú.

Báturinn fékk nafnið Kristbjörg og var VE 70. Árið 1997 fær hann nafnið Fjölnir eftir að Vísir hf. í Grindavík hóf að gera hann út. Hann var GK 257 sem átti eftir að breytast í GK 7 og ÍS 7 . Árið 2005 er hann Fjölnir II GK 219 um tíma áður en hann er seldur til Þorlákshafnar þar sem hann fékk nafnið Arnarberg ÁR 150.

Báturinn var afskráður 19. febrúar 2014 og fór í brotajárn.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s