Við bryggju í Þorlákshöfn

Bátar við bryggju í Þorlákshöfn á níunda áratug 20. aldarinnar. Ljósmynd Ágúst Guðmundsson.

Hér koma tvær myndir sem Ágúst Guðmundsson tók í Þorlákshöfn á níunda áratug síðustu aldar og sýna báta við bryggju.

Á efri myndinni get ég mér til að séu eftirtaldir bátar, efst eru 542.Hólmsteinn ÁR 20, 925.Helguvík ÁR utan á. 670.Greipur SH 7, 1054 Júlíus ÁR 111 utan á, 784.Narfi ÁR 20, 1639. Dalaröst ÁR 63 og 1245. Stokksey ÁR 50 utan á henni.

Bátar við bryggju í Þorlákshöfn um miðjan níunda áratug 20. aldarinnar. Ljósmynd Ágúst Guðmundsson.

Á þessari mynd get ég mér til að séu efst 1414. Gulltoppur ÁR 321, 1315.Eyrún ÁR 66 utan á, 1075. Hásteinn ÁR 8, 1266.Jósef Geir ÁR 36 utan á, 323. Jóhanna ÁR 206, í miðjunni 221. Brynjólfur ÁR 4 og ystur 951. Hafnarvík ÁR 113.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

2 athugasemdir á “Við bryggju í Þorlákshöfn

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s