
Áskell EA 749 lét úr höfn í Grindavík síðdegis í dag. Í suðvestan þræsing og þungum sjó eins og ljósmyndarinn orðaði það.

Von er á nýjum Áskeli á þessu ári eins og lesendur síðunnar vita nú flestir af og hefur þessi , ásamt Verði EA 748, verið seldir FISK Seafood á Sauðárkróki.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution