Þórunn Sveinsdóttir VE 401 í lengingu í Skagen

2401. Þórunn Sveinnsdóttir VE 401 Karstensens Skibsværft A/S í dag. Ljósmynd Ásgeir Kristjánsson. Fékk þessa mynd senda frá gömlum skipsfélaga í dag sem hann tók í dag í Karstensens Skibsværft A/S í Skagen. Þarna er búið að skera Þórunni Sveinsdóttur VE 401 í sundur og draga til en þarna eiga að koma 6,6 metrar inn … Halda áfram að lesa Þórunn Sveinsdóttir VE 401 í lengingu í Skagen

Sigurbjörg ÞH 62 á grásleppuveiðum

739. Sigurbjörg ÞH 62 . Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Í dag má leggja grásleppunetin og því upplagt að koma með eina gamla mynd af grásleppubát við veiðar. Þetta er Sigurbjörg ÞH 62 frá Húsavík á veiðum á Skjálfanda um miðjan níunda áratug síðustu aldar. Myndina tók ég um borð í Kristbjörgu ÞH 44 þar sem ég … Halda áfram að lesa Sigurbjörg ÞH 62 á grásleppuveiðum