Sæborg ÞH 55

2069. Sæborg ÞH 55 ex Ólöf Ásdís SI 24. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2009.

Sæborg þessi sem hér sést var gerð út af Hraunútgerðinni á Húsavík um tíma en upphaflega hét hún Ólafur HF 251. Smíðaður 1990 hjá Mótun í Hafnarfirði.

Sæborg ÞH 55 var keypt til Húsavíkur árið 2009 frá Siglufirði þar sem hún hét Ásdís Ólöf SI 24 og hafði verið þar síðan árið 2005.

Í febrúar árið 2010 var hún orðin Sæborg SU 400 og gerð út af Sóla ehf. á Breiðdalsvík.

Vorið 2015 er báturinn aftur kominn í Fjallabyggð og heitir Blíðfari ÓF 70 með heimahöfn á Ólafsfirði. Útgerð Gronni ehf. er eigandi bátsins.

2069. Sæborg ÞH 55 ex Ásdís Ólöf SI 24. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2009.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s