
Náttfari RE 59 lætur hér úr höfn á Húsavík vorið 2003 en Pétur Jónsson ehf. gerði hann út á úthafsrækju um tíma.
Upphaflega Halkion VE 105, smíðaður í Gdansk í Póllandi 1984. Síðar varð hann Álsey VE 502, þá Náttfari RE 59 og að lokum Baldur Karlsson ÁR 6. Seldur úr landi árið 2005.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.