993. Ása ÍS 19 ex Ása ÍS 152. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 1988. Þegar ég var að setja inn myndina af Halldóru HF 61 hér áðan minnti mig að ég ætti mynd af Ásu ÍS 19 í sama slippnum, Drafnarslippnum. Og það var rétt og hún skönnuð inn með hraði en það skemmtilega er að þarna … Halda áfram að lesa Ása í slipp í Hafnarfirði
Day: 31. mars, 2021
Halldóra í Drafnarslippnum
993. Halldóra HF 61 ex Ása ÍS 19. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Halldóra HF 61 er hér uppi í Drafnarslippnum í Hafnarfirði og einnig má sjá glitta í Hástein ÁR 8 og Önnu HF 39. Halldóra HF 61 var smíðuð í Skipavík í Stykkishólmi og hét báturinn, sem er 60 brl. að stærð, Þróttur SH 4. … Halda áfram að lesa Halldóra í Drafnarslippnum