1314. Faxaborg RE 40 ex Moflag Junior. Ljósmynd Jón Páll Ásgeirsson. Hér kemur einn gullmolinn til úr safni Jóns Páls Ásgeirssonar en myndin sýnir Faxaborgina GK 40 koma til hafnar í Hafnarfirði (held ég) drekkhlaðin loðnu. Faxaborg GK 40 var keypt til landsins frá Noregi árið 1973 en þetta 459 brl. skip, sem áður hét … Halda áfram að lesa Faxaborg GK 40
Day: 9. mars, 2021
Sandfell SU 75
2841. Sandfell SU 75 ex Óli á Stað GK 99. Ljósmynd Jón Steinar 2021. Línubáturinn Sandfell SU 75 er hér á landleið til Grindavíkur en Jón Steinar tók þessar myndir af bátnum sl. laugardag. Aflinn tæp 15 tonn samkvæmt vef Fiskistofu. Sandfell er í eigu Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði og hét áður Óli á Stað GK 99. … Halda áfram að lesa Sandfell SU 75