Freyja RE 38

1223. Freyja RE 38 ex Sigurborg ak 375. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson.

Freyja RE 38 hét upphaflega Sigurborg AK 375 og var smíðuð árið 1972 fyrir Þórð Guðjónsson útgerðarmann á Akranesi.

Báturinn, sem var 103 brl. að stærð og búinn 500 hestafla Alpha aðalvél, var smíðaður hjá Þorgeir & Ellert hf. á Akranes.

Árið 1980 fær báturinn nafnið sem hann ber á myndinni, Freyja RE 38. Þá voru höfð bátaskipti sem leiddu til þess að Gunnar I. Hafsteinsson eignaðist Sigurborgu og nefndi Freyju.

Freyjan sem fór upp á Skaga í staðinn fékk nafnið Sigurborg AK 375. Upphaflega Sveinn Sveinbjörnsson NK 55 frá Neskaupstað.

Freyja var seld til Noregs í lok árs 1987 en í hennar stað kom nýsmíði frá Noregi sem fékk nafnið Freyja RE 38.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s