1501. Þórshamar GK 75 ex Götunes. Ljósmynd Jón Páll Ásgeirsson. Þórshamar GK 75, sem sést hér á loðnumiðunum um árið, var keyptur af Festi hf. í Grindavík frá Færeyjum árið 1978. Hann kom til fyrsta skipti til heimahafnar í Grindavík þann 3. nóvember það ár. Í Færeyjum hét skipið Götunes, það var byggt árið 1974 … Halda áfram að lesa Þórshamar GK 75