Bátar við bryggju í Sandgerði

Bátar við bryggju í Sandgerði. Ljósmynd Hörður Harðarson. Þessa mynd tók Höddi vinur minn, þá skipverji á Arney KE 50, í Sandgerðishöfn um árið. Sýnir hún nokkra báta við bryggju og þar ber mest á Hafnarbergi RE 404. Fyrir innan það eru Víðir II GK 275 og Mummi GK 120. Ofar við bryggjuna eru innst … Halda áfram að lesa Bátar við bryggju í Sandgerði

Aqissiaq II GR6-168

IMO 9012654. Aqissiaq II GR6-168 ex Qingaaq. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson 2021. Grænlenski báturinn Aqissiaq II GR6-168 kom til Vestmannaeyja á dögunum á heimleið frá Danmörku. Þar var báturinn í endurbyggingu en hann stundar rækjuveiðar. Upphaflega hét báturinn Qingaaq og var smíðaður árið 1988 hjá Skaarup & Salskov APS í Thyborøn, Danmörku. Báturinn er 23,9 metrar … Halda áfram að lesa Aqissiaq II GR6-168