1609. Stakfell ÞH 360. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Þórshafnartogarinn Stakfell ÞH 360 er hér við bryggju á Húsavík en komur þess til Húsavíkur voru ekki tíðar ef ég man rétt. Stakfellið er 50,75 metrar að lengd og 10,30 metrar að breidd og mældist 471 brl. að stærð. í því var, og er kannski enn, 2200 hestafla … Halda áfram að lesa Stakfell frá Þórshöfn
Day: 4. mars, 2021
Gunni RE 51
1319. Gunni RE 51 ex Nunni GK 161. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Gunni RE 51 hét upphaflega Stefán Rögnvaldsson EA 345 og var smíðaður í Bátalóni árið 1973. Heimahöfn hans Dalvík. Báturinn var 11 brl. að stærð og búinn 120 hestafla Power Marinevél. Heimahöfn hans var Dalvík þaðan sem hann var seldur út í Grímsey árið … Halda áfram að lesa Gunni RE 51