Wilson Nanjing við Bökugarðinn í morgun

IMO 9431018. Wilson Nanjing. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Flutningaskipið Wilson Nanjing kom til Húsavíkur snemma í morgun og lagðist að Bökugarðinum hvar nú er verið að skipa upphráefnisfarmi fyrir PCC á Bakka. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem skipið kemur hingað en síðast var það hér fyrir tæpu ári. Wilson Nanjing var smíðað árið … Halda áfram að lesa Wilson Nanjing við Bökugarðinn í morgun

Falksea kom til Húsavíkur í morgun

IMO 9250426. Falksea og Sleipnir á Skjálfanda í morgun. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Norska flutningaskipið Falksea kom með saltfarm til Húsavíkur núna á níunda tímanum og fór hafnsögubáturinn Sleipnir með lóðs um borð. Falksea er 90 metra langt og 14 metra breytt. Mælist 2,999 GT að stærð. Smíðað árið 2002 og hét upphaflega Arklow Rambler. Falksea … Halda áfram að lesa Falksea kom til Húsavíkur í morgun