Ljósafellið með fullfermi til Þorlákshafnar

1277. Ljósafell SU 70. Ljósmynd Jón Steinar 2021. Togarinn Ljósafell SU 70 frá Fáskrúðsfirði kom til hafnar í Þorlákshöfn í dag með fullfermi sem gerir rúm 330 kör. Uppstaða aflans var ufsi sem fékkst á svokölluðum Heimsmeistarahrygg og þar í kring á um það bil fjórum dögum. Jón Steinar tók þessar myndir en Ljósafell SU … Halda áfram að lesa Ljósafellið með fullfermi til Þorlákshafnar

Heimaey að kasta nótinni

2812. Heimaey VE 1. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2021. Hólmgeir Austfjörð skipverji á Álsey VE 2 tók þessar myndir fyrir 40 mínútum og sýna þær Heimaey VE 1 kasta nótinni. Skipin voru þá á loðnumiðnum út af Snæfellsnesi ásamt Hoffelli SU 80. 2812. Heimaey VE 1. Ljósmyndir Hólmgeir Austfjörð 2021. Með því að smella á myndirnar … Halda áfram að lesa Heimaey að kasta nótinni