Jón Finnsson RE 506

1283. Jón Finnsson GK 506 ex Havbas. Ljósmynd Jón Páll Ásgeirsson. Jón Finnsson GK 506 er hér með nótina á síðunni en myndina tók Jón Páll Ásgeirsson fyrir margt löngu síðan á loðnumiðunum. Jón Finnsson GK 506 var í eigu Gauksstaða h/f í Garði og var keyptur frá Noregi árið 1972. Hann var smíðaður í … Halda áfram að lesa Jón Finnsson RE 506

Rögnvaldur Jónsson ÞH 107

1071. Rögnvaldur Jónsson ÞH 107. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Rögnvaldur Jónsson ÞH 107 var smíðaður árið 1961 í Bátalóni í Hafnarfirði, hann var 8 brl. að stærð og með heimahöfn á Raufarhöfn alla tíð. Báturinn var dekkaður árið 1968 en hann var smíðaður fyrir Jón, Eirík og Þorberg Guðmundssyni á Raufarhöfn. Rögnvaldur Jónsson ÞH 107 var … Halda áfram að lesa Rögnvaldur Jónsson ÞH 107