Tukuma Arctica

IMO: 9822865. Tukuma Arctica í Sundahöfn. Ljósmynd Magnús Jónsson 2021. Magnús Jónsson tók þessar myndir í gærmorgun þegar Tukuma Arctica, gámaflutningaskip grænlenska skipafélagsins Royal Arctic Line, kom að bryggju í Sundahöfn . Tukuma Arctica var smíðað í Kína og er samskonar skip og Dettifoss og Brúarfoss sem Eimskip lét smíða þar. Skipið er 179 metra langt, … Halda áfram að lesa Tukuma Arctica