221. Vonin KE 2 ex Pálína SK 2. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson. Vonin KE 2 hét upphaflega Pálína SK 2 og var smíðuð árið 1960 fyrir Ægi hf. á Sjávarborg í Skagafirði. Báturinn var smíðaður í Hollandi og mældist í upphafi 180 brl. að stærð. Búinn 500 hestafla Kromhout aðalvél. Pálína SK 2 var seld til … Halda áfram að lesa Vonin KE 2 við Jan Mayen