Roaldsen við bryggju í Egersund

IMO 9223291. Roaldsen R-80-ES. Ljósmynd Baldur Sigurgeirsson 2021. Baldur Sigurgeirsson vélstjóri myndaði Roaldsen R-80-SE í morgun en þetta glæsilega skip lá við bryggju í heimahöfn sinni Egersund. Roaldsen var smíðað árið 1999 og er 1185 GT að stærð. Lengd skipsins er 59 metrar og breiddin 11. Aðalvélin er 3261 hestafla MAK. Eigandi er Roaldsen Kornelius … Halda áfram að lesa Roaldsen við bryggju í Egersund

Sextíu ár frá því að Skálabrekkufeðgar hófu útgerð

699. Njörður ÞH 44 ex Njörður TH 44. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson. Í dag 1. mars eru sextíu ár síðan Olgeir Sigurgeirsson í Skálabrekku á Húsavík stofnaði til útgerðar með sonum sínum Sigurði Valdimar og Hreiðari Ófeig. Síðar kom þriðji sonurinn, Jón, inn í eigendahópinn. Þá keyptu þeir feðgar Njörð ÞH 44 af Sigurbirni Kristjánssyni ofl. … Halda áfram að lesa Sextíu ár frá því að Skálabrekkufeðgar hófu útgerð