Líf og fjör í Hafnarfjarðarhöfn

Ljósafell SU 70 og Cuxxhaven NC 100 við bryggju í Hafnarfirði. Ljósmynd Magnús Jónsson 2021. Það var mikið um að vera í Hafnarfjarðarhöfn í gær em Magnús Jónsson tók meðfylgjandi myndir sem við látum bara tala sínu máli. Í Hafnarfirði í gær. Ljósmyndir Magnús Jónsson. Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða … Halda áfram að lesa Líf og fjör í Hafnarfjarðarhöfn

Bryndís ÞH 164

2488. Bryndís ÞH 164 ex Bryndís ÁR 288. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2004. Bryndís ÞH 164 var upphaflega ÁR 288 og smíðuð árið 2000 hjá Trefjum í Hafnarfirði, fyrir Útgerðarfélagið Sögu í Þorlákshöfn. Bryndís, sem var af gerðinni Cleopatra 28, fékk einkennisstafina ÞH 164 árið 2003 og heimahöfn á Raufarhöfn. Eigandi Pétur Björnsson. Vorið 2010 fær … Halda áfram að lesa Bryndís ÞH 164