Jón Kjartansson

155. Jón Kjartansson SU 111 ex Narfi RE 13. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson.

Jón Kjartansson SU 111 liggur hér við bryggju á Eskifirði að haustlagi um miðjan níunda áratug síðsutu aldar.

Jón Kjartansson hét upphaflega Narfi RE 13 og var smíðaður 1960 sem síðutogari í  Nosbiskrug skipasmíðastöðinni í Rensburg í Vestur-Þýskalandi. Hann var smíðaður fyrir Guðmund Jörundsson, skipstjóra og útgerðarmann á Akureyri.

Guðmundur Jörundsson lét breyta Narfa í skuttogara árið 1974 og skipinu var breytt í nótaskip árið 1978. Fljótlega á eftir var Narfi seldur til Hraðfrystihúss Eskifjarðar (Eskju) og fékk skipið þá nafnið Jón Kjartansson SU 111.

Lesa má nánar um skipið hér.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s