Tryggvi Eðvarðs seldur til Hríseyjar

2800. Tryggvi Eðvars SH 2. Ljósmynd Afons Finnsson.

Línubáturinn Tryggvi Eðvars SH 2 hefur verið seldur Hrísey Seafood ehf. í Hrísey en þaðan verður báturinn gerður út.

Tryggvi Eðvars SH 2 var smíðaður hjá Trefjum í Hafnarfirði fyrir Útgerðarfélagið Nesver ehf. á Rifi og var afhentur í desember árið 2010. Hann er af gerðinni Cleopatra 38.

Báturinn mun fá nafnið Fanney og einkennisstafina EA 48.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s