Skinney SF 20 kom til Grindavíkur í dag

2732. Skinney SF 20. Ljósmynd Jón Steinar 2020. Skinney SF 20 kom til löndunar í Grindavík í dag en hún er á humarveiðum sem ganga tregla nú sem síðustu ár. Skinney, var líkt og systurskipið Þórir SF 77,  smíðuð hjá Ching Fu Shipbuilding co.,LTD skipasmíðastöðinni í Taiwan árið 2008 fyrir Skinney-Þinganes hf. á Höfn í … Halda áfram að lesa Skinney SF 20 kom til Grindavíkur í dag

Haki tók á móti Dettifossi

2686. Haki. Ljósmynd Jón Steinar 2020. Dráttarbátur Faxaflóahafna, Haki, lék stórt hlutverk þegar komu nýs Dettifoss var fagnað í vikunni. Hann sigldi heiðurssiglingu á undan hinu nýja skipi og myndaði stóran og fallegan vatnsboga með slökkvibyssum sínum. Haki var smíðaður 2006 hjá Damen Shipyard Group í Hollandi og er 22,6 metrar að lengd og 8,4 … Halda áfram að lesa Haki tók á móti Dettifossi