Tveir fyrrum Vísisbátar í Reykjavíkurhöfn

972. Kristín GK 457 - 1030. Klettur GK 3. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Þessir tveir fyrrum Vísisbátar liggja nú í Reykjavík og bíða verkefna en Kristín GK 457 var seld á dögunum. Um Pál Jónsson GK 7 hefur verið fjallað en hann fékk nafnið Klettur GK 3 og er í eigu Skipaþjónustu Íslands ehf. í … Halda áfram að lesa Tveir fyrrum Vísisbátar í Reykjavíkurhöfn