Hraðfrystihús Hellissands kaupir Esjar SH 75

2330. Esjar SH 75. Ljósmynd Alfons Finnsson. Hraðfrystihús Hellissands hefur keypt dragnótarbátinn Esjar SH 75 ásamt 660 tonna veiðiheimildum. Skessuhorn greinir frá Esjar SH 75 var smíðaður hjá Ósey í Hafnarfirði árið 1999 og hefur alla tíð heitið sama nafni. Báturinn var lengdur árið 2002 og mælist í dag 55 brúttótonn að stærð. Með því … Halda áfram að lesa Hraðfrystihús Hellissands kaupir Esjar SH 75